miðvikudagur, september 21

as long as your dreams are coming true....

ég er í skrýtnum tónlistarfíling og er því að hlusta á Loretta Lynne í bland við Bonnie Tyler og Meatloaf..spes... læriandinn hefur ákveðið að heimsækja mig, vonandi mun hann staldra lengi við.... ég ætla að vera svo dugleg um helgina, ekkert djamm á stelpunni, bara lærdómur. ég var lengi að pæla hvort ég ætti að vaka frameftir og lesa eða sofa snemma og vakna snemma og lesa..hmmm sofa snemma varð víst ofan á...enn sem komið er. ég er komin upp í rúm og að hita sængina.... will you hose me down with holy water if I get to hot? hvað ætli það sé sem Meatloaf vilji ekki gera...? já einmitt, halda framhjá, gott hjá kallinum. Mamma mín segir alltaf; once a cheater always a cheater... tja, ef hún segir það ekki þá segi ég það allavega. Ég bara skil ekki stelpur sem byrja í samböndum með strák sem er að halda framhjá kærustinni sinni. Hvernig má það vera að það sé góð pæling? Ég reyndar held að það hefur aldrei verið haldið framhjá mér, ekki að mér vitandi allavega, sem er nokkuð góður árangur myndi ég segja.

mutherfucker!!!!!!!!!! var búin að skrifa fullt sem kom ekki!!!
dammit....

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

sigga min tu ert ekki su eina stuckin the 80's
eg forut i bud og keypti mer
loverboy,supertramp,heart's,pat benatar og elo
i dont know whats wrong with me????????????????????????

Sigga Dögg sagði...

80´s rokkar eiríka mín!!!
hvernig væri við bara slettum úr klaufunum á gamlárs og höldum þema 80´s partí??!!!